Satellite Internet Service
Hit Counter

5/17/2003

Hallo!!! Loksins - loksins kemst eg i ad efna loford mitt ad rita her nokkrar linur fra Sofia - Bulgaria!!! Hef tetta nu ekki langt i tetta sinn tar sem eg held ad folk eigi eftir ad vera i vandraedum med ad lesa langan texta svona bjagad. Hinsvegar hefur allt gengid serdeilis ljomandi - glimrandi vel her i Sofia - vedrid hefur verid aedislegt nema daginn sem vid vorum i frii og mannskapurinn aetladi ad krusa um borgina med innkaupakorfurnar..... tha for ad rigna og hefur bondinn sjaldan sed eins mikla rigningu um aevina. Radstefnan er haldin a gestahoteli forseta Bulgariu og er nu almenn tilfinning vidstaddra ad okkur se haldid her fongum thvi vid erum upp a einhverri haed, umkringd skogi og vordum sem spyrja okkur um passann i hverst skipti sem vid forum ut fyrir dyrnar. Og a dessum dogum hofum vid einu sinni verid hleypt ur virkinu. Samt sem adur er her allt til alls og eins mikilfenglegt og framast getur verid. Herbergi okkar er ekkert herbergi heldur svita.... staerri en normal studentaibud heima.

Fundur hefur gengid vel en keyrslan er mjog hrod og fundastjorn til fyrirmyndar og pinir folk afram i 12-15 stunda fundarsetu i kaefandi hita!! En nu - a sidasta degi eru menn ordnir ansi threytulegir og eru umraedur ornar langar og einkennast af misskilningi og vitleysu. Vid islendingarnir sitjum nu samt med okkar gafusvip og sveiflum gula atkvaedasedlinum haegri og vinstri.

Vid nordurlandathodirnar hofum stadid vel saman og unnid vel saman.... thar til danir fengu mikilmennskubrjalaedi og settu upp comment um ad island og noregur vaeru i eigu dana og svidthod og finnland vaeru hreynlega ekki til. Danirnir oheppnir ad her er meirihluti islendinga og normanna kvenfolk og hafa their heldur betur fengid ad finna fyrir tvi.

Gifting islenska forsetans hefur vakid athygli og hafa UK-buar serstaklega synt hrifningu sina.

Laet thetta naegja ad sinni og skrifa frekar thegar heim er komid. Vid forum fra Sofiu a morgun til DK og thadan heim a manudag.